Nokia C7 00 - Tengdu USB-gagnageymslutæki

background image

Tengdu USB-gagnageymslutæki
Hægt er að nota USB-í-leiðinni (OTG) millistykki til að tengja símann við samhæfan

USB-minniskubb eða harðan disk. Til dæmis er hægt að vista myndir á USB-

minniskubbi án þess að nauðsynlegt sé að tengjast við tölvu.

Minniskubbur tengdur

1 Tengdu micro-USB-endann á USB OTG-millistykkinu (fæst sér) við micro-USB-

tengi símans.

2 Tengdu minniskubb við USB OTG millistykkið.

Tengingar 121

background image

Skrár-forritið opnast og minnislykillinn birtist sem gagnageymsla.

Afritun skráar
Í Skrár heldurðu inni skránni sem þú vilt afrita, velur þann valkost sem þú vilt og loks

minnið og möppuna sem á að afrita yfir í.

Villuboð birtast ef harður diskur sem þarf meiri orku en síminn getur veitt er tengdur.

Tengja þarf ytri aflgjafa við harða diskinn.