
Aðgangur að þjónustu á netinu með NFC
Þegar þú snertir NFC-merki sem inniheldur veffang með NFC-svæði símans opnast
vefsíðan í vafra símans.
Ábending: NFC-merkin geta einnig innihaldið upplýsingar á borð við símanúmer eða
nafnspjöld. Ef þú sérð símanúmer í auglýsingu sem styður NFC skaltu snerta merkið
til að hringja í númerið.