Nokia C7 00 - Loka tengingu við símkerfi

background image

Loka tengingu við símkerfi
Ef nokkur forrit eru að nota nettengingu geturðu notað Stjórnandi tenginga forritið

til að loka einhverri eða öllum nettengingum.

Veldu >

Stillingar

og

Tengingar

>

Stjórnandi tenginga

.

Hægt er að sjá í tengiglugganum hvaða nettengingar eru virkar.

táknar tengingu

við farsímakerfi og

tengingu við þráðlaust staðarnet.

Haltu fingri á tengingunni og veldu

Aftengja

.

Skoða upplýsingar um tengingu
Veldu tenginguna.
Þá birtast upplýsingar á borð við magn fluttra gagna og tímalengd tengingar.

Ábending: Á flestum skjáum er hægt að sjá hvaða tengingar eru virkar með því að

strjúka niður eftir tilkynningasvæðinu.