Nokia C7 00 - Tengjast þráðlausu höfuðtóli

background image

Tengjast þráðlausu höfuðtóli
Með þráðlausu höfuðtóli geturðu svarað símtali jafnvel þegar síminn er ekki við

höndina og þú getur haft hendurnar frjálsar, til dæmis til að vinna áfram í tölvunni

meðan á símtali stendur. Hægt er að fá þráðlaus höfuðtól sem aukahlut.

Veldu >

Stillingar

>

Tengingar

>

Bluetooth

.

1 Til að kveikja á Bluetooth velurðu

Bluetooth

>

Kveikt

.

2 Kveiktu á höfuðtólinu.
3 Opnaðu flipann Pöruð tæki

.

4 Veldu höfuðtólið.

Ef höfuðtólið birtist ekki á listanum má leita að því með því að velja táknið

>

Nýtt parað tæki

.

5 Hugsanlega þarftu að slá inn lykilorð. Nánari upplýsingar er að finna í

notendahandbók höfuðtólsins.

118 Tengingar