Nokia C7 00 - Tengjast þráðlausu staðarneti hvar og hvenær sem er

background image

Tengjast þráðlausu staðarneti hvar og hvenær sem er
Að tengjast þráðlausu staðarneti er hentug leið til að komast á netið þegar þú ert ekki

heima við. Þú getur tengst þráðlausu staðarneti á stöðum eins og bókasöfnum og

netkaffihúsum.

1 Til að opna stöðuvalmyndina skaltu strjúka skjáinn ofan frá og niður. Ef Þráðl.

staðarnet er ekki sýnilegt velurðu táknið .

2 Veldu

Þráðl. staðarnet

og tenginguna sem þú vilt nota.

Tenging við þráðlaust staðarnet rofin
Strjúktu yfir skjáinn ofan frá og niður og veldu táknið .