Nokia C7 00 - Vista númer frá mótteknu símtali eða skilaboðum

background image

Vista númer frá mótteknu símtali eða skilaboðum
Hefurðu móttekið símtal eða skilaboð frá einstaklingi en hefur ekki vistað símanúmer

viðkomandi í tengiliðalistanum? Þú getur auðveldlega vistað númerið í nýrri eða

núverandi færslu í tengiliðalistanum.

Vista númer frá mótteknu símtali

1 Ýttu á hringitakkann á heimaskjánum.
2 Opnaðu flipann Móttekin símtöl .
3 Veldu og haltu inni staðsetningu og veldu

Vista í Tengiliðum

á sprettivalmyndinni.

4 Veldu hvort þú vilt búa til nýja færslu í tengiliðalista eða uppfæra tengilið.

Vista númer frá mótteknum skilaboðum

1 Veldu >

Skilaboð

.

2 Styddu í stutta stund á skilaboðin í listanum Samtöl og veldu svo

Vista í

Tengiliðum

á sprettivalmyndinni.

3 Veldu hvort þú vilt búa til nýja færslu í tengiliðalista eða uppfæra tengilið.

48

Tengiliðir