Nokia C7 00 - Hafðu fljótt samband við fólkið sem er þér mikilvægast

background image

Hafðu fljótt samband við fólkið sem er þér mikilvægast
Þú getur valið mikilvægustu tengiliðina þína sem uppáhalds. Þeir sem eru uppáhalds

eru efstir á listanum Tengiliðir svo að fljótlegra sé að hafa samband við þá.

Veldu >

Tengiliðir

.

Velja tengilið sem uppáhalds
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu

Bæta við uppáhalds

á sprettivalmyndinni.

Fjarlægja tengilið úr uppáhaldi
Veldu tenginguna og haltu inni og veldu

Fjarlægja úr uppáhalds

á sprettivalmyndinni.

Tengiliðnum hefur ekki verið eytt úr venjulega tengiliðalistanum.