Nokia C7 00 - Bæta mynd við tengilið

background image

Bæta mynd við tengilið
Viltu sjá það á fljótlegan hátt hver er að hringja í þig? Bættu mynd við tengilið.

Veldu >

Tengiliðir

.

1 Veldu tengilið.
2 Veldu við hliðina á nafni tengiliðsins og veldu svo

Bæta við mynd

.

3 Veldu mynd úr Gallerí. Þú getur einnig tekið nýja mynd og valið hana.

Mynd breytt eða hún fjarlægð
Veldu myndina og svo

Skipta um mynd

eða

Fjarlægja mynd

í sprettivalmyndinni.