Nokia C7 00 - Samstilling tónlistar milli símans og tölvu

background image

Samstilling tónlistar milli símans og tölvu
Viltu hlusta á tónlist sem er vistuð á tölvu í símanum? Nokia Suite er hraðvirkasta leiðin

til að afrita tónlist yfir í símann og hægt er að nota það til að samstilla tónlistarsafn.

1 Tengdu símann við samhæfa tölvu með samhæfri USB-snúru.
2 Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu í símanum og veldu

USB-snúra

>

Nokia

Suite

.

3 Opnaðu Nokia Suite í tölvunni. Gakktu úr skugga um að þú sért með nýjustu

útgáfuna af Nokia Suite.

78

Tónlist og hljóð

background image

4 Dragðu og slepptu tónlist í símann. Nánari upplýsingar er að finna í hjálparhluta

Nokia Suite.

5 Í Tónlistarspilari skaltu velja

>

Tónlistarsafn

>

Uppfæra

.

Hægt er að sækja nýjustu útgáfuna Nokia Suite á www.nokia.com/support.

Ákveðnar tónlistarskrár kunna að vera höfundarréttarvarðar (DRM) og því ekki hægt

að spila á fleiri en einu tæki.