Nokia C7 00 - Lag spilað gegnum útvarp

background image

Lag spilað gegnum útvarp
Langar þig að hlusta á tónlist á hærri hljóðstyrk eða í betri steríóhátölurum? Þú getur

spilað tónlist gegnum FM-útvarp.

1 Stilltu viðtökutækið á lausa tíðni.
2 Veldu >

Tónlistarspilari

.

3 Veldu lag eða spilunarlista.
4 Veldu

>

Útvarpsspilun

.

80

Tónlist og hljóð

background image

5 Sláðu inn tíðnina sem þú stilltir viðtökutækið á. Ef tíðnin 107,8 MHz er til dæmis

laus á þínu svæði, og þú stillir FM-útvarpið á þá tíðni, þarftu einnig að stilla FM-

sendinn á 107,8 MHz.

Notaðu hljóðstyrkstakkana í viðtökutækinu til að stilla hljóðstyrkinn. Gakktu úr

skugga um að ekki sé slökkt á hljóðum símans.

Ábending: Auðvelt er að kveikja eða slökkva á FM-sendinum með því að bæta græjunni

Útvarpsspilun á heimaskjáinn.

Þetta forrit er eingöngu til einkanota á efni sem er fengið á löglegan hátt.