Nokia C7 00 - Vekjaraklukka stillt

background image

Vekjaraklukka stillt
Hægt er að nota símann sem vekjaraklukku.

Veldu klukkuna á heimaskjánum.

1 Veldu táknið .
2 Stilltu vekjaratímann og sláðu inn lýsingu.
3 Til dæmis velurðu

Endurtaka

til að stilla vekjarann á að hringja á sama tíma á

hverjum degi.

Fjarlægja vekjara
Veldu vekjarann og haltu inni til að fjarlægja, og veldu

Eyða hringingu

á

sprettivalmyndinni.