Nokia C7 00 - Tímabelti breytt á ferðalögum

background image

Tímabelti breytt á ferðalögum
Hægt er að stilla klukku tækisins á staðartíma á ferðalögum í útlöndum sem og skoða

tímann á mismunandi stöðum.

Veldu klukkuna á heimaskjánum.

Opnaðu heimsklukkuflipann .

Bæta við staðsetningu
Veldu táknið og staðsetningu. Hægt er að bæta við allt að 15 staðsetningum. Hægt

er að setja inn nokkrar staðsetningar í löndum með fleiri en eitt tímabelti.

Velja núverandi staðsetningu
Veldu og haltu inni staðsetningu og veldu

Velja sem staðsetningu

á

sprettivalmyndinni.
Tímasetningu símans er breytt í samræmi við þann stað. Gakktu úr skugga um að

klukkan sé rétt.

Ábending: Viltu fjarlægja staðsetningu á fljótlegan hátt? Veldu og haltu

staðsetningunni inni og veldu

Fjarlægja

á sprettivalmyndinni.

96

Tímastjórnun