Nokia C7 00 - Hávaðasía

background image

Hávaðasía
Ef þú hringir úr hávaðasömu umhverfi síar síminn út bakgrunnshljóð til þess að rödd

þín hljómi skýrar á hinum enda línunnar.

Hávaðasía er ekki tiltæk þegar hátalarinn eða höfuðtól eru notuð.

Til að útiloka hávaða sem best skaltu halda símanum með hlustina við eyrað og

aðalhljóðnemann við munninn. Ekki halda fyrir aukahljóðnemann aftan á símanum.