Notkun notendahandbókarinnar
Notendahandbók er í símanum. Hún er alltaf við höndina þegar nauðsyn krefur.
Veldu >
Handbók
.
Notendahandbókin opnuð í forriti
Veldu táknið
>
Notendahandbók
. Þetta er ekki hægt í öllum forritum.
Leit í notendahandbók
Þegar notendahandbókin er opin velurðu táknið
>
Leita
og slærð inn bókstaf eða
orð í leitarreitinn.
Forrit opnað í notendahandbókinni
Veldu tengil forritsins í efnisatriði.
Ýttu á og haltu inni valmyndartakkanum, strjúktu til vinstri eða hægri og veldu
notendahandbókina til að fara aftur í hana.
Tenglar í viðeigandi efnisatriði kunna að vera aftast í leiðbeiningunum.
Tækið tekið í notkun
17