Læsa eða opna takka og skjá
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu
læsa tökkum hans og skjá.
Renndu lástakkanum til.
Tækið tekið í notkun
15
Ábending: Einnig er hægt að aflæsa símanum með því að ýta á valmyndartakkann og
velja
Opna
.
Takkar og skjár stilltir á sjálfvirka læsingu
1 Veldu >
Stillingar
og
Sími
>
Skjár
>
Tími skjás/takkaláss
.
2 Tilgreindu tímann sem á að líða þar til takkarnir og skjárinn læsast sjálfkrafa.