Hleðsla rafhlöðunnar
Rafhlaðan kemur hlaðin að hluta til frá framleiðanda, en ef til vill þarf að endurhlaða
hana til að hægt sé að kveikja á símanum í fyrsta skipti.
Ef síminn sýnir að rafhlaðan sé að tæmast skaltu gera eftirfarandi:
1
2
12
Tækið tekið í notkun
Þú þarft ekki að hlaða rafhlöðuna í tiltekinn tíma og þú getur notað símann á meðan
hann er í hleðslu.
Ef rafhlaðan er alveg tæmd geta liðið nokkrar mínútur þar til hleðsluvísirinn birtist eða
þar til hægt er að hringja.
Ábending: Þú getur líka notað samhæft USB-hleðslutæki til að hlaða rafhlöðuna.