Nokia C7 00 - Spjallaðu við vinnufélagana

background image

Spjallaðu við vinnufélagana

Með Microsoft

®

Communicator Mobile geturðu spjallað við og unnið með

vinnufélögunum þínum, hvort heldur er á skrifstofunni eða annars staðar.

1 Veldu >

Communicator

.

2 Tilgreindu stillingarnar.

Microsoft® Communicator Mobile is provided for use with validly licensed copies of

Microsoft Office Communications server 2007 R2 and Lync 2010. If you do not have

a valid license for Microsoft Office Communications server 2007 R2 or Lync 2010,

you may not use this software.

Ekki er víst að öll þjónusta sé í boði í öllum löndum eða á öllum tungumálum. Þjónusta

kann að vera háð netkerfi. Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.

Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni

og greiða fyrir gagnaflutning.

102 Skrifstofa