Hlustað á textaskilaboð
Þú getur stillt símann þannig að hann lesi textaskilaboð upphátt.
1 Veldu >
Skilaboð
.
2 Veldu táknið
>
Skoða möppur
>
Innhólf
.
3 Haltu fingri á skilaboðunum og veldu
Hlusta
.
Til að breyta talstillingum skilaboðalesturs velurðu >
Stillingar
>
Sími
>
Talgervill
.
54
Skilaboð
Tungumálinu breytt
Veldu
Tungumál
og síðan tungumál.
Tali breytt
Veldu
Rödd
og síðan rödd. Til að heyra rödd áður en hún er valin skaltu opna
raddvalsflipann
, halda fingri á rödd og velja svo
Spila rödd
.