Nokia C7 00 - Símtal hljóðritað

background image

Símtal hljóðritað
Hægt er að hljóðrita símtöl.

1 Veldu

>

Opna heimaskjá

meðan á símtali stendur og svo >

Radduppt.

.

2 Til að hefja upptöku velurðu táknið .
3 Til að stöðva upptökuna velurðu táknið . Hljóðskráin vistast sjálfkrafa í

möppunni Hljóðskrár í forritinu Skrár.

Ekki er hægt að nota upptökuna á meðan gagnasímtal fer fram eða þegar GPRS-

tenging er virk.