Símafundi komið á
Hægt er að halda símafundi með allt að sex þátttakendum, að þér meðtöldum/
meðtalinni. Símafundir eru sérþjónusta.
Myndsímafundir eru ekki studdir.
1 Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2 Til að hringja í annan þátttakanda velurðu
>
Ný hringing
. Sláðu inn
símanúmerið eða fyrstu stafina í nafni tengiliðar og veldu svo tengiliðinn. Fyrra
símtalið er sett í bið.
3 Þegar nýja símtalinu er svarað velurðu táknið
>
Símafundur
.
40
Sími
Nýjum þátttakanda bætt við símafund
Hringdu í viðkomandi og bættu nýja símtalinu við símafundinn.
Spjallað einslega við þátttakanda í símafundi
Veldu
>
Sýna þátttakendur
. Veldu þátttakandann og svo
>
Einkasímtal
.
Símafundurinn er settur í bið í símanum þínum. Aðrir þátttakendur halda
símafundinum áfram.
Til að taka þátt í símafundinum á ný velurðu
>
Símafundur
. Ef þátttakendur í
símafundi er fleiri en þrír velurðu
>
Bæta við símafund
.
Þátttakandi tekinn út úr símafundi sem þú hefur komið á
Veldu
>
Sýna þátttakendur
. Veldu þátttakandann og svo
>
Sleppa
þátttakanda
.
Bindur enda á símafund
Ýttu á hætta-takkann.