Framsending símtala í talhólf eða annað símanúmer
Ef þú getur ekki svarað í símann geturðu framsent móttekin símtöl.
Veldu >
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtalsflutningur
>
Símtöl
.
Framsending símtala er sérþjónusta. Nánari upplýsingar má fá hjá símafyrirtækinu.
Framsending símtala þegar ekki er svarað
Veldu
Ef ekki er svarað
>
Virkja
>
Í talhólf
.
Framsending símtala þegar verið er að tala í símann
Veldu
Ef á tali
>
Virkja
>
Í talhólf
.
Hægt er að nota fleiri en einn framsendingarvalkost samtímis.
Framsending allra símtala í annað símanúmer
1 Veldu
Öll raddsímtöl
>
Virkja
>
Í annað númer
.
2 Sláðu inn númerið. Til að nota númer sem vistað er á tengiliðalista velurðu
Leita
.
Ekki er hægt að nota útilokun og framsendingu símtala á sama tíma.