
Gagnageymslan forsniðin
Viltu eyða öllu efni úr gagnageymslu símans? Hægt er að forsníða gagnageymsluna.
Símastjórnun 105

Taka skal öryggisafrit af öllu efni sem á að geyma áður en gagnageymslan er forsniðin.
Öllum efni er eytt varanlega.
1 Veldu >
Skrár
.
2 Haltu fingri á gagnageymslunni og veldu
Forsníða
.
Ekki skal forsníða gagnageymsluna með tölvuhugbúnaði því það getur dregið úr
afköstum hennar.
Hægt er að nota Nokia Suite til að taka öryggisafrit af efni og vista það á samhæfri
tölvu. Stafræn réttindi (DRM) geta komið í veg fyrir að sum afrituð gögn verði sett upp
aftur. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um þau stafrænu réttindi sem gilda
um efni.