Nokia C7 00 - Öryggisafrit

background image

Öryggisafrit
Viltu vera viss um að tapa ekki neinum mikilvægum skrám? Hægt er að búa til

öryggisafrit af minni símans.

Veldu >

Skrár

og

Afrit og enduruppsetn.

.

Mælt er með því að öryggisafrit sé reglulega tekið af gögnum í minni símans.

Ábending: Notaðu Nokia Suite til að taka öryggisafrit af efni og vista það á samhæfri

tölvu. Þá eru allar mikilvægu skrárnar þínar tiltækar þótt símanum verði stolið eða

hann skemmist.