Nokia C7 00 - Losaðu um minni í símanum

background image

Losaðu um minni í símanum
Þarftu að auka laust minni símans til að geta sett upp fleiri forrit eða bæta við efni?

Þú getur eytt eftirfarandi ef þú þarft ekki lengur á því að halda:

Texta- og margmiðlunarskilaboðum og tölvupóstskeytum

Tengiliðaupplýsingum og -færslum

Forritum

Uppsetningarskrám (.sls eða slsx) fyrir uppsett forrit

Tónlist, myndum eða myndskeiðum

106 Símastjórnun

background image

Afritaðu efni sem þú vilt eiga og vistaðu það í gagnageymslunni, á samhæfu

minniskorti (ef það er til staðar) eða á samhæfri tölvu.