
Um snið
Veldu >
Stillingar
>
Snið
.
Bíðurðu eftir símtali en getur ekki látið símann hringja? Í símanum eru nokkrir
stillingahópar sem kallast snið og hægt er að nota til að sérstilla símann fyrir
mismunandi aðstæður. Þú getur einnig búið til þín eigin snið.
30
Sérstillingar

Hægt er að sérstilla sniðin á eftirfarandi hátt:
•
Breyta hringi- og skilaboðatónum.
•
Breyta hljóðstyrk hringi- og takkatóna.
•
Slökkva á hljóði takkatóna og tilkynningartóna.
•
Kveikja á titringi.
•
Láta símann lesa upp nafn tengiliðar sem hringir.
Ábending: Viltu fá skjótan aðgang að sniðum? Bæta póstgræju heimaskjáinn.