Nokia C7 00 - Um heimaskjáinn

background image

Um heimaskjáinn
Á heimaskjánum er hægt að:

Sjá tilkynningar eða vísa fyrir ósvöruð símtöl og móttekin skilaboð

Opna eftirlætisforrit

Stjórnað forritum, t.d. tónlistarspilaranum

Bæta við flýtivísunum í ýmsar aðgerðir, t.d. að skrifa skilaboð

Skoða uppáhaldstengiliðina og hringja í þá með hraði eða senda þeim skilaboð

Hægt er að hafa fleiri en einn heimaskjá, til dæmis með því að nota aðskilda heimaskjái

fyrir vinnu og einkalíf.

Heimaskjárinn er gagnvirkur. Hægt er að opna dag með því að velja hann. Vekjarinn

er stilltur með því að velja klukkuna.