Nokia C7 00 - Flýtivísi bætt við heimaskjáinn

background image

Flýtivísi bætt við heimaskjáinn
Vissirðu að þú getur búið til flýtivísa í þau forrit og möguleika sem þú notar mest?

Hægt er að bæta við flýtivísum í forrit eða aðgerðir, svo sem ritun skilaboða.

Smelltu í stutta stund á auðan stað á heimaskjánum og veldu síðan

Ný flýtileið

á

sprettivalmyndinni og svo forritið eða aðgerð.