Nokia C7 00 - Póstur opnaður á heimaskjánum

background image

Póstur opnaður á heimaskjánum
Þú getur haft nokkrar póstgræjur á heimaskjánum, en það fer eftir símanum.

Hver póstgræja inniheldur eitt pósthólf sem sýnir nýjustu þrjá tölvupóstana. Hægt er

að opna póst beint úr græjunni.

merkir að þú hafir fengið nýjan póst.

Ábending: Flettu niður til að sjá fleiri pósta.

Póstgræju bætt við heimaskjáinn
Haltu fingri á auðu svæði á heimaskjánum, veldu

Bæta við græju

og svo póstgræjuna.

Ef þú ert með fleiri en eitt pósthólf skaltu velja það sem þú vilt nota.

Póstur

59

background image

Ábending: Til að nota einfaldari græju sem sýnir aðeins heiti pósthólfsins og

þegar

þú færð nýjan póst velurðu

Bæta við græju

>

Póstur, nýr

.