Um Nokia-póst
Með Nokia-pósti geturðu skoðað póstinn þinn á einfaldan hátt í símanum eða tölvu.
Þú getur búið til pósthólf fyrir Nokia-póst í símanum þínum eða í tölvu. Til að búa til
pósthólf í tölvunni þinni skaltu opna www.nokia.com/support.
Þú getur notað innskráningarupplýsingar Nokia-áskriftarinnar til að opna pósthólfið.