Búðu til pósthólf fyrir Nokia-póst
Veldu >
Póstur
.
Ef þú ert með Nokia-áskrift geturðu opnað pósthólfið með innskráningarupplýsingum
Nokia-áskriftarinnar. Ef þú ert að nota Nokia-póst í fyrsta skipti er farið fram á að þú
stofnir Nokia-áskrift.
Póstur
55
Ef þú ert þegar með Ovi-áskrift geturðu haldið áfram að nota hana við innskráningu
og fyrir sendingu og móttöku pósts.
Þér er leiðbeint í gegnum uppsetningu á Nokia-pósti þegar þú notar farsímann í fyrsta
skipti. Þú getur líka sett pósthólfið upp seinna.
Bæta pósthólfinu handvirkt við
Veldu
Nýtt pósthólf
>
Nokia-póstur
og skráðu þig svo til að stofna þitt eigið netfang
hjá Nokia-pósti.
Til að nota þjónustuna þarftu að samþykkja þjónustuskilmálana og
persónuverndarstefnuna.