Nokia C7 00 - Nokia Suite sett upp í tölvu

background image

Nokia Suite sett upp í tölvu

Með tölvuforritinu Nokia Suite getur þú skipulagt efni í símanum þínum og samstillt

hann við samhæfa tölvu. Þú getur einnig uppfært hugbúnað símans og hlaðið niður

kortum.

Nettenging gæti verið nauðsynleg. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá

upplýsingar um gagnakostnað.

Hægt er að hlaða niður nýjustu útgáfunni af Nokia Suite í tölvu á www.nokia.com/

nokiasuite.

Nokia Suite sett upp í síma

1 Tengdu símann við tölvuna með samhæfri USB-snúru.

Ef þú notar stýrikerfin Windows XP eða Windows Vista skaltu breyta USB-stillingu

símans í Gagnaflutningur. Til að kveikja á USB-stillingu símans skaltu strjúka niður

frá tilkynningasvæðinu og velja svo >

Gagnaflutningur

.

Gagnageymsla símans og minniskortið birtast sem færanlegir diskar á tölvunni.

2 Ef uppsetningargluggi opnast ekki sjálfvirkt skaltu nota skráastjórnun í tölvunni

til að finna og opna símann og tvísmella svo á uppsetningarskrána fyrir Nokia

Suite.

3 Fylgdu leiðbeiningunum í tölvunni.
4 Þegar uppsetningu er lokið og ef þú notar Windows XP eða Windows Vista skaltu

gæta þess að USB-stilling tækisins sé Nokia Suite.

Frekari upplýsingar um Nokia Suite, ásamt upplýsingum um það með hvaða

stýrikerfum hægt er að nota Nokia Suite, er að finna á www.nokia.com/nokiasuite.