Nokia C7 00 - Viðburði bætt við dagbók símans

background image

Viðburði bætt við dagbók símans
Þegar þú svarar boðum á viðburði í netsamfélagi eins og Facebook geturðu bætt

viðburðunum við dagbók símans þannig að þú getir skoðað viðburði á döfinni jafnvel

þótt þú sért án tengingar við netið.

Veldu >

Netsamfélög

og þjónustu og skráðu þig inn.

1 Veldu boð á atburð.
2 Bættu viðburðinum við dagbók símans.

Þessi möguleiki er einungis í boði ef þjónustan styður hann.