Sjáðu stöðuuppfærslur vina þinna á heimaskjánum
Með græjunni Netsamfélög geturðu séð stöðuuppfærslur tengdra vina þinna beint á
heimaskjánum þegar þú skráir þig inn í netsamfélög eins og Facebook eða Twitter í
gegnum Netsamfélög.
Netsamfélög græjunni bætt við heimaskjáinn
Haltu fingri á auðu svæði á heimaskjánum og veldu
Bæta við græju
>
Netsamfélög
.
Netsamfélög
63
Opnaðu Netsamfélög forritið á heimaskjánum
Á heimaskjánum velurðu Netsamfélög græjuna. Ef þú ert skráð(ur) inn opnast skjár
með stöðuuppfærslum. Ef þú ert ekki skráð(ur) inn opnast innskráningarskjárinn.