Mynd eða myndskeiði hlaðið upp á þjónustu
Notaðu Netsamfélög forritið til að hlaða upp myndum eða myndskeiðum á
netsamfélög, t.d. Facebook.
1 Veldu >
Netsamfélög
og skráðu þig inn á netsamfélag.
2 Veldu táknið
.
3 Veldu hvort hlaða eigi upp mynd eða myndskeiði.
4 Veldu hluti til að merkja þá til upphleðslu.
Hámarksstærð skráa er 4 MB fyrir myndir og 10 MB fyrir myndskeið.
5 Ef verið er að hlaða upp einni mynd er hægt að bæta við myndatexta og merki
með athugasemd við tiltekinn hluta myndarinnar.
Til að hægt sé að hlaða upp myndskeiði verður netsamfélagið að styðja þann
möguleika og nota skal þráðlausa staðarnetstengingu.
6 Veldu táknið
.
Mynd tekin og hlaðið upp
1 Veldu táknið
.
2 Veldu valkost til að hlaða upp mynd úr myndavélinni.
3 Taktu mynd.
4 Bættu við myndatexta og merki með athugasemd við tiltekinn hluta myndarinnar.