Nokia C7 00 - Hafðu samband við vin gegnum netsamfélag

background image

Hafðu samband við vin gegnum netsamfélag
Ef þú vilt gera meira en að gera athugasemdir við stöðu vinar geturðu hringt eða sent

honum skilaboð.

1 Veldu >

Netsamfélög

.

2 Veldu svæðismynd vinar og svo samskiptaaðferð.

Þessi möguleiki er fyrir hendi ef þú hefur tengt vini þína á netinu við

tengiliðaupplýsingar í símanum eða ef vinir þínir hafa bætt eigin tengiliðaupplýsingum

við upplýsingar í þjónustunni.

Mismunandi getur verið hvaða samskiptaaðferðir eru í boði. Til að hringja eða senda

vinum textaskilaboð verður tækið að styðja þennan eiginleika.