
Myndskeið spilað
Veldu >
Myndskeið
.
Myndskeið og sjónvarp
75

Opnaðu flipann
til að skoða myndskeiðasafnið þitt. Til að skoða myndskeið sem
hafa verið tekin upp velurðu >
Gallerí
.
Til að hlaða niður myndskeiðum úr Nokia-versluninni opnarðu flipann.
Skoða myndskeið
Veldu myndskeið til að spila. Smelltu á skjáinn til að opna stjórntakka myndaspilarans.
Hlé gert á spilun eða spilun hafin á ný
Veldu táknið eða .
Hraðspólað áfram eða til baka
Veldu og haltu inni tákninu
eða
.
Hægt er að auka aðdrátt eða teygja á myndinni svo hún fylli út í skjáinn ef myndskeiðið
er ekki í sama skjáhlutfalli og skjár símans.
Auka aðdrátt eða teygja á myndinni
Veldu
>
Breyta hlutfalli
.