Nokia C7 00 - Myndir og myndskeið skoðuð í sjónvarpi

background image

Myndir og myndskeið skoðuð í sjónvarpi
Þú getur skoðað myndir og myndskeið í samhæfu sjónvarpi og þannig sýnt vinum

þínum og vandamönnum þau.

Myndir og myndskeið skoðuð í sjónvarpi með staðlaðri upplausn

Þú verður að nota Nokia-sjónvarpssnúru (fáanleg sér) og mögulega þarf að breyta

úttaksstillingum og skjáhlutfallinu.

74

Myndir og myndskeið

background image

Til að breyta úttaksstillingunum velurðu >

Stillingar

og

Sími

>

Aukabúnaður

>

Sjónvarp út

.

1 Tengdu Nokia Video-tengisnúru við myndbandsinnstunguna í samhæfu sjónvarpi.

Liturinn á klónum verður að vera sá sami og á innstungunum.

2 Tengdu annan enda Nokia Video-tengisnúrunnar við Nokia AV-tengi símans. Þú

gætir þurft að velja

Sjónvarpssnúra

sem tengingu.

3 Veldu myndina eða myndskeiðið í símanum þínum.

Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér merki þar sem slíkt getur skemmt tækið. Ekki

skal stinga spennugjafa í samband við Nokia AV-tengið. Ef ytra tæki eða höfuðtól

önnur en þau sem Nokia samþykkir til notkunar með þessu tæki eru tengd við Nokia

AV-tengið skal gæta sérstaklega að hljóðstyrknum.