
Mynd prentuð út eftir myndatöku
Þú getur prentað myndirnar þínar beint úr símanum á samhæfum prentara.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við prentara í Efnisflutningur
stillingunni.
2 Í Gallerí velurðu mynd sem á að prenta.
3 Pikkaðu á skjáinn og veldu
>
Prenta
.
4 Til að nota USB-tenginguna til að prenta velurðu
Prenta
>
Um USB
.
5 Til að prenta myndina velurðu
>
Prenta
.
Ábending: Þegar USB-snúran er tengd er hægt að breyta USB-stillingunni. Strjúktu
niður frá tilkynningasvæðinu og veldu .