Nokia C7 00 - Sending myndar eða myndskeiðs

background image

Sending myndar eða myndskeiðs
Mynd getur sagt meira en mörg orð. Sendu myndir, myndskeið eða mikilvægar

upplýsingar í margmiðlunarskilaboðum, tölvupósti eða um Bluetooth.

Sending í margmiðlunarskilaboðum eða tölvupósti

1 Taktu mynd eða taktu upp myndskeið.
2 Veldu

>

Senda

.

3 Veldu

Með skilaboðum

eða

Með pósti

.

4 Veldu

Til

til að velja tengilið sem viðtakanda. Einnig er hægt að slá inn nafn,

símanúmer eða netfang viðtakandans í

Til

reitinn.

68

Myndavél

background image

5 Veldu táknið

.

Sent með Bluetooth

1 Taktu mynd eða taktu upp myndskeið.
2 Veldu táknið

>

Senda

>

Með Bluetooth

.

3 Veldu símann eða tækið sem tengjast skal eða leitaðu að fleiri tækjum.

Sláðu inn lykilorð ef þess er þörf í hinum símanum eða tækinu.