Myndataka
Ýttu á myndavélartakkann til að opna myndavélina.
Myndavél símans er með föstum fókus. Með myndavélinni er hægt að taka myndir þar
sem bæði hlutir í for- og bakgrunni eru í fókus.
Ýttu á myndavélartakkann. Ekki hreyfa símann fyrr en myndin hefur verið vistuð og
birtist á skjánum.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður
Notaðu hljóðstyrkstakana.
Aðgerðin andlitskennsl greinir andlit og dregur hvíta rétthyrninga umhverfis þau og
fínstillir hvítjöfnun og lýsingu. Andlitskennsl eru sjálfkrafa gerð virk.
Kveikt og slökkt á andlitskennslum
Veldu táknin
> .
Ef minniskort er í símanum geturðu valið hvar þú vistar myndirnar.
Valið hvar myndir eru vistaðar
1 Veldu >
Stillingar
.
2 Veldu
Stillingar forrita
>
Myndavél
>
Mynd
.
3 Veldu
Minni í notkun
og hvar myndirnar eru vistaðar.