
Þjónusta
Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um notkun símans eða ert ekki viss um hvernig hann
á að virka skaltu lesa notendahandbókina í símanum. Veldu >
Handbók
.
122 Meiri hjálp

Hægt er að horfa á myndskeið með leiðbeiningum á www.youtube.com/user/
NokiaSupportVideos.
Ef eitthvað kemur upp á skaltu gera eftirfarandi:
•
Endurræstu símann. Slökktu á tækinu og taktu rafhlöðuna úr því. Eftir u.þ.b.
mínútu skaltu setja rafhlöðuna aftur á sinn stað og kveikja á símanum.
•
Uppfærðu hugbúnað símans
•
Núllstilltu tækið
Ef þetta leysir ekki vandann skaltu hafa samband við Nokia. Ávallt skal taka
öryggisafrit af gögnum í símanum áður en hann er sendur í viðgerð þar sem
persónulegum gögnum kann að vera eytt meðan á viðgerð stendur.