Áskrift að vefstraumum
Þú þarft ekki að fara reglulega á upphaldsvefsíðurnar þínar til að vita hvað er nýtt á
þeim. Þú getur gerst áskrifandi að vefstraumum og sjálfkrafa fengið tengla að nýjasta
efninu.
Veldu >
Vefur
.
Vefstraumar á vefsíðum eru vanalega auðkenndir með
. Þeir eru notaðir til að deila
efni, til dæmis nýjustu fréttafyrirsögnunum eða bloggfærslum.
1 Opnaðu blogg- eða vefsíðu sem inniheldur vefstraum.
2 Haltu fingri á vefsíðunni og veldu
Bæta við straumi
.
Uppfæra straum
Á yfirliti vefstrauma heldurðu fingri á vefstraumi og velur
Uppfæra
.
Setja sjálfvirka uppfærslu á strauma
Á yfirliti vefstrauma heldurðu fingri á vefstraumi og velur
Breyta
>
Sjálfvirkar
uppfærslur
.
Internet
61