Nokia C7 00 - Tákn fyrir Bluetooth og USB

background image

Tákn fyrir Bluetooth og USB

Kveikt er á Bluetooth.

Þegar táknið blikkar er síminn að reyna að tengjast öðru tæki.

Síminn er að senda gögn um Bluetooth.

USB-snúra er tengd við símann.

Síminn er að samstilla.

FM-sendirinn er virkur.

26

Grunnnotkun

background image

FM-sendirinn sendir út.

Samhæft höfuðtól er tengt við símann.

Samhæfur bílbúnaður er tengdur við símann.

Samhæfur textasími er tengdur við símann.